• Dance - Framhald 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    21. maí - 25. júní 2024 Þriðjudagar kl. 20:30 – 21:30

    Pole Dance framhald er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið framhald af Pole Dance miðstig. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt! Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, "fótaklukkur" (ticktock), sholder rolls, helstu leiðir niður og upp af gólfinu og geti dansað í háum hælum. Ef þú ert í vafa um hvort þú getir skráð þig í þetta level hafðu þá endilega samband við við komumst að því í sameiningu.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
     
  • Pole Dance 101 - Námskeið fyrir byrjendur 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    22. maí - 26. júní 2024 Miðvikudagar kl. 20:30-21:30

    Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans og floorwork alveg frá grunni og þarf enga reynslu til að vera með! Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa! Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu!  
  • Pole Dance - Miðstig 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    23. maí - 27. júní 2024 Fimmtudagar kl. 20:30-21:30

    Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Pole Dance 101. Í Pole Dance Miðstig ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Pole Dance Miðstig er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki. Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu!  
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
     
  • Pole Fitness – Level 5 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    20. maí - 1. júlí 2024 Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:20 - 19:20

    Lokað 17. júní vegna þjóðhátíðardagsins. Síðasti tími námskeiðsins er mánudaginn 1. júlí. Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Þetta framhalds námskeið er fyrir þau sem geta auðveldlega gert aerial invert og eru komin með góðan styrk og liðleika til að fara í flóknari trikk uppi á súlunni. Í level 5 eru m.a. kennd handspring, aerial shouldermount, ayesha og flóknari combo eins og devils point shuffle. Til þess að fara í level 5 er nauðsynlegt að hafa lokið level 4 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Þú getur séð lista af trikkum sem þú þarft að kunna hér fyrir neðan.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Fitness – Level 4 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    20. maí - 1. júlí 2024 Mánudagar og miðvikudagar kl. 19:25 - 20:25

    Lokað 17. júní vegna þjóðhátíðardagsins. Síðasti tími námskeiðsins er mánudaginn 1. júlí. Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Þetta er framhalds námskeið í Pole fitness þar sem unnið er að því að bæta styrk, æfa snúninga og gera skemmtileg trikk á hvolfi. Í level 4 eru m.a kennt jade, alegra og shouldermount. Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Fitness – Level 3 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    20. maí - 1. júlí 2024 Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:15-18:15

    Lokað 17. júní vegna þjóðhátíðardagsins. Síðasti tími námskeiðsins er mánudaginn 1. júlí. Á þessu námskeiði er verið að vinna í skemmtilegum trikkum uppi á súlunni og því mikilvægt að geta klifrað, auk þess sem unnið er í að fara á hvolf! Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    20. maí - 1. júlí 2024 Mánudagar kl. 16:10 - 17:10

    Lokað 17. júní vegna þjóðhátíðardagsins. Síðasti tími námskeiðsins er mánudaginn 1. júlí. Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Pole Fitness Level 1. Á þessu námskeiði höldum við áfram að æfa trikk úr level 1, æfum við okkur í að klifra, byggjum upp styrk og prófum að fara á hvolf í fyrsta sinn. Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    21. maí - 27. júní 2024 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:20-19:20

    Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Pole Fitness Level 1. Á þessu námskeiði höldum við áfram að æfa trikk úr level 1, æfum við okkur í að klifra, byggjum upp styrk og prófum að fara á hvolf í fyrsta sinn. Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Fitness – Level 1 6 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku

    • 21. maí - 25. júní 2024 Þriðjudagar kl. 19:25 - 20:25

    • 22. maí - 26. júní 2024 Miðvikudagar kl. 16:10 - 17:10

    • 23. maí - 27. júní 2024 Fimmtudagar kl. 19:25 - 20:25

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningur þess að stunda pole fitness er meira sjálfstraust, betri heilsa, sterkari líkami, innri vellíðan og aukin félagstengsl! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. Veldu tímasetningu hér:
  • Ert þú að fara að gæsa/ steggja í haust? Hóptímar í Eríal Pole eru frábær skemmtun! Við tökum vel á móti gæsahópum, steggjahópum, vinahópum og vinnuhópum! Allir tímarnir eru ætlaðir fyrir byrjendur og geta því allir verið með! Við höfum margra ára reynslu á því að taka hópa svo við lofum ykkur góðri skemmtun, sjóðheitum myndum og fullt af hlátri! Pole hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu stöðurnar og snúningana í súludansi! Tíminn er skemmtileg blanda af Pole Fitness og Pole Dance, þar sem þið munið læra sjóðheit danspor og flotta snúninga í kringum súluna! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Svo í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Silki hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu skrefin og pósurnar í silkinu! Tilvalið fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt! Í silkinu munum við gera læra að klifra upp silkið og gera fallegar og seiðandi pósur í loftinu og jafnframt fara á hvolf! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Sendu okkur fyrirspurn núna á erial@erial.is eða hafðu samband með því að setja í körfuna og fylla út upplýsingarnar (ath engin greiðsla á sér stað). Við svörum þér við fyrsta tækifæri og hlökkum mjög til að heyra í þér! Verið velkomin í nýja stúdíóið okkar að Hallgerðargötu 23, 105 Rvk!
  • flex

    Flex - liðleiki og styrkur 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    • 20. maí - 1. júlí 2024 Mánudagar kl. 20:30 - 21:30 Lokað 17. júní vegna þjóðhátíðardagsins. Síðasti tími námskeiðsins er mánudaginn 1. júlí.

    • 24. maí - 28. júní 2024 Föstudagar kl. 17:30 - 18:30

    Flex liðleikaþjálfun er hin fullkomna viðbót til að æfa samhliða öðrum íþróttum og sérstaklega í súlu og loftfimleikum. Aukin hreyfigeta gerir allt svo mikið auðveldara! Flex er ekki bara fyrir þau sem eru þegar liðug því það geta allir bætt liðleikann sinn. Lögð er áhersla á aktívar styrktar og liðleikaæfingar. Smelltu hér ef þú vilt æfa tvisvar í viku! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu!
  • Flex - liðleiki og styrkur 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    20. maí - 1. júlí 2024 Mánudagar kl. 20:30 - 21:30 Föstudagar kl. 17:30 - 18:30

    Lokað 17. júní vegna þjóðhátíðardagsins. Síðasti tími námskeiðsins er mánudaginn 1. júli. Flex liðleikaþjálfun er hin fullkomna viðbót til að æfa samhliða öðrum íþróttum og sérstaklega í súlu og loftfimleikum. Aukin hreyfigeta gerir allt svo mikið auðveldara! Flex er ekki bara fyrir þau sem eru þegar liðug því það geta allir bætt liðleikann sinn. Lögð er áhersla á aktívar styrktar og liðleikaæfingar. Smelltu hér ef þú vilt æfa einu sinni í viku! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. 

Go to Top